Síða 1 af 1

Re: JST og Mini-JST

Póstað: 2. Jún. 2013 20:44:44
eftir Páll Ágúst
Sælir,

er í batteríshugleiðingum. Sá að dischargeplugið á batteríinu er mini-jst en þegar ég googla sé
ég ekki að það sé munur á JST og mini-JST, er það rétt skilið hjá mér?

Re: JST og Mini-JST

Póstað: 3. Jún. 2013 16:09:24
eftir Sverrir
Virðist misjafnt eftir aðilum hvað þeir nota, en þessir rauðu litlu eru JST.
Þessir hvítu eru stundum kallaðir mini JST þar sem ég hef rekist á þá.

Maggi var líka með ágætis mynd af tengjum fyrir nokkru.

Mynd

Mynd

Re: JST og Mini-JST

Póstað: 3. Jún. 2013 17:56:59
eftir Páll Ágúst
Ok, þá held ég að ég þurfi ekkert að hafa áhyggjur af þessu :P Hef séð eins batterí og ég er að panta (460 mAh nano tec)