27.11.2006 - Ný ARF frá Top Flite, Cessna 310

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 27.11.2006 - Ný ARF frá Top Flite, Cessna 310

Póstur eftir Sverrir »

Í augnablikinu virðist Top Flite vera að einbeita sér að borgaralegum vélum og ekkert nema gott eitt um það að segja. Nýjasta vélin frá þeim í ARF flokkinum er Cessna 310 nálægt 1/5 skala. Vænghaf er 206 cm, lengdin er 168 cm, tekur mótora á bilinu 46-80 og þarf allt upp í 9 servó.

Nú er Top Flite hins vegar að fara nýjar leiðir inn á markaðinn því vélin mun koma með mælaborði, innviðum og ljósakerfi ísettu!!!

Von er á vélinni á markað seint í desember.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: 27.11.2006 - Ný ARF frá Top Flite, Cessna 310

Póstur eftir Ingþór »

ohh ó..... MIG LANGAR ÍÍÍÍÍ!
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -

Passamynd
Guðni
Póstar: 325
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: 27.11.2006 - Ný ARF frá Top Flite, Cessna 310

Póstur eftir Guðni »

Sammála Ingþóri...hreint frábær vél...
Þið munið eftir TF-ESS... :)
Það væri gaman að sjá þetta módel hér..
If it's working...don't fix it...

Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: 27.11.2006 - Ný ARF frá Top Flite, Cessna 310

Póstur eftir Steinar »

Hérna er TF-ESS.
Mynd
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 27.11.2006 - Ný ARF frá Top Flite, Cessna 310

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti

Svara