Svakalega flott módel, það er erfitt að ná hjólastellinu rétu!
Fljúgandi
Sitjandi
Re: Fieseler Storch
Póstað: 25. Jún. 2013 21:17:54
eftir Agust
Fieseler Fi 156 Storch demo 1938
Re: Fieseler Storch
Póstað: 25. Jún. 2013 22:28:43
eftir Gaui
Þarna sést vel hvað hjólastellið slæst mikið. Það er verulega asnalegt þegar flott módel eru gerð þannig að stellið er bara stíft og gefur ekkert eftir í lendingunni.
Re: Fieseler Storch
Póstað: 26. Jún. 2013 21:15:14
eftir kpv
Auðvitað eru Kínamenn í HobbyKing með Fieseler Storch, og það í betri deildinni sem heitir Durafly Balsa Series.