Tungubakkar - 29.júní 2013

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir Sverrir »

Þá var loksins komið að stóru stundinni og 50% Cub skyldi halda á vit skýjanna. Fínasta vél og flýgur eins og engill, Gunni er í skýjunum með hana. Til hamingju labbakútur!



Smá samvinnu þarf í samsetningunni.
Mynd

Allt að gerast.
Mynd Mynd Mynd

Og upp fór hún.
Mynd Mynd Mynd

Gunni sáttur eftir gott frumflug.
Mynd

Árni og Liberty komu sterkir inn.
Mynd

Málin rædd á kantinum.
Mynd

Tveir góðir.
Mynd

Og tveir vinir.
Mynd

Málin rædd.
Mynd

Hva, er ekki komið sumar enn?
Mynd

Stærðin kemur að góðum notum.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
arni
Póstar: 276
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir arni »

Til hamingju með FLOTTAN CUP.Til hamingju með daginn.
Árni F.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir einarak »

Æði! Til lukku!
Passamynd
Gaui
Póstar: 3675
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir Gaui »

Til hamingju með þetta Gunni. Flottur !

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
lulli
Póstar: 1264
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir lulli »

WTF og allar hinar skammstafanirnar.... Þetta gerir daginn að merkisdegi
Stórkostlegt og til hamingju.
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir Sverrir »

Já, þú gleymir honum væntanlega seint! :p
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir Spitfire »

Ávallt fjör á Tungubökkum og hefði alls ekki vilja missa af að sjá þennan glæsigrip á flugi, til hamingju Gunni :cool:
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Böðvar
Póstar: 476
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir Böðvar »

Til hamingju með stórt og glæsilegt flugmódel Gunni, flott flug og vídeó.

kv. Böðvar
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir Elson »

Glæsileg vél, til hamingju með flugið
Bjarni Valur
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Tungubakkar - 29.júní 2013

Póstur eftir Patróni »

Glæsileg vél Gunni og til hamingju með hana flugið flott og lendinginn eins og "silkisokkur" eins og einhver sagði:-)
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Svara