Síða 1 af 2
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 13. Júl. 2013 15:14:35
eftir maggikri
Þessi kom í hús í gær.
Sigurður Sindri fékk sér líka svona!
kv
MK
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 13. Júl. 2013 17:41:24
eftir Árni H
Sniðugt! Hvaðan keyptuð þið þetta?
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 13. Júl. 2013 18:15:48
eftir maggikri
[quote=Árni H]Sniðugt! Hvaðan keyptuð þið þetta?[/quote]
Þessar eru frá útibúi Gunna Binna í Kína(Hobbyking). Þær eru sennilega ódýrastar þar. Þá er ég að tala um flutninginn. Það er dýrara að fá þær sendar frá Ameríku
Það má líka fá þær í
http://milehighrc.com/65_Sbach_20CC.html
og
http://aerobeez.com/20-28cc-gas-engine-arf-rc-planes/
Þær eru til í ýmsum útgáfum, Yak, Extra, Edge ofl. og eru mjög vinsælar vélar fyrir 3D æfingar. Ég er búinn vera að spá í svona í nokkur ár. Aðallega að hugsa þetta sem ódýrari bensín æfingavél.
kv
MK profile spaði
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 13. Júl. 2013 18:18:44
eftir maggikri
Hva! var Sverrir að fá sér svona líka?
kv
MK
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 13. Júl. 2013 18:44:37
eftir Steinþór
Frábært frammtak hjá flottum feðgum, Sigurður Sindri stefnir hratt í landsliðið,góð byrjun fyrir 100cc til hamingju frábært hjá ykkur
kv Steini litli málari
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 27. Ágú. 2013 02:19:09
eftir maggikri
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 27. Ágú. 2013 23:21:21
eftir lulli
Já, nú kemur sér að hafa reynslu af "profile"smíði úr innivéladeildinni,en nú bara allt stærra og sterkara.
Miki rosalega held ég að hægt sé að stunda þrídíið með svona í höndunum..
Sé að verkið skotgengur hjá ykkur feðgum,svo sést að liðsaukinn er ekki langt undan
gaman að nokkurskonar frumkvöðlaverkefni af þessari útgáfu.
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 28. Ágú. 2013 06:23:28
eftir maggikri
[quote=lulli]Já, nú kemur sér að hafa reynslu af "profile"smíði úr innivéladeildinni,en nú bara allt stærra og sterkara.
Miki rosalega held ég að hægt sé að stunda þrídíið með svona í höndunum..
Sé að verkið skotgengur hjá ykkur feðgum,svo sést að liðsaukinn er ekki langt undan
gaman að nokkurskonar frumkvöðlaverkefni af þessari útgáfu.[/quote]
Já ég hef ekki séð svona vél hérna á klakanum áður!
kv
MK
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 17. Sep. 2013 16:12:26
eftir Örn Ingólfsson
Er ekkert að gerast á þessum bæ???
Re: SBACH 342 profile 20cc
Póstað: 18. Sep. 2013 11:03:35
eftir Ágúst Borgþórsson
Láttu ekki svona Örn. Hann er búinn að fylla háaloftið og skúrinn heima með hálfkláruðum vélum og er núna að verða búinn að fylla hreiðrið og svo má ekki gleyma því að hann er að mála