Gunni fékk þá fínu hugmynd að við færum með leikföngin okkar eitthvert norður á einhvern flugvöll til að fljúga.
Miðað við veðurútlit og flugvallar aðstæður gæti verið fínt að burra til Sauðárkróks til dæmis. Ég er allavega til í þetta flotta uppátæki Vera einhverstaðar í góðu veðri og gera ekkert annað en að fljúga :p
[quote=Ágúst Borgþórsson]Gunni fékk þá fínu hugmynd að við færum með leikföngin okkar eitthvert norður á einhvern flugvöll til að fljúga.
Miðað við veðurútlit og flugvallar aðstæður gæti verið fínt að burra til Sauðárkróks til dæmis. Ég er allavega til í þetta flotta uppátæki Vera einhverstaðar í góðu veðri og gera ekkert annað en að fljúga :p[/quote]ég er með
[quote=Árni H]Það stefnir sem sagt í svokallaða Alexandersflugkomu - en ef þið keyrið klukkutíma lengur eruð þið komnir á Melgerðismela... [/quote]
..... sem að svo aftur þýðir ,að ef að ÞIÐ keyrið í klukkutíma þá er.......
passiði bara að fara ekki á mis og góða skemmtun sveinar verð því miður fastur við vinnu.
Góða ferð. Ég verð í bænum eða á Selfossi að eltast við littlar hvítar og gular kúlur.
Það var aldeilis straumurinn úr bænum í austurátt núna eftir kvöldmatinn. Þannig að kanski ættuð þið að fara í austur?