Verslanir með KIT

Söfnum saman smá fróðleik hér
Svara
Passamynd
Nonni
Póstar: 18
Skráður: 10. Apr. 2012 21:52:29

Re: Verslanir með KIT

Póstur eftir Nonni »

Er einhver sem veit um netversl-un/anir sem selja smíðakit, ekki bara ARF eða RTF.
Ég hef seð auglýst kit sem eru ARF/RTF. Er kannski hætt að selja smíðakit ?

Kveðja, Nonni

Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2913
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Verslanir með KIT

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Fullt af þessu. Hann Gúgul frændi finnur margt ef þú spyrð hann til dæmis um
"laser cut rc plane kits" eða eitthvað í þeim dúr.

Einn staður:
http://www.trapletshop.com/gb/c/1208/la ... wood-packs

Annar:
http://www.precisioncutkits.com

Þriðji:
http://www.carlgoldbergproducts.com/air ... index.html

Og svo framvegis...
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10825
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Verslanir með KIT

Póstur eftir Sverrir »

Farðu á Towerhobbies, þar geturðu fundið smíðakit frá Goldberg, Dynaflite, Top Flite, Great Planes svo fátt eitt sé nefnt.
Icelandic Volcano Yeti

Svara