Síða 1 af 1

Re: Mig vantar ferðafélaga til Akureyrar

Póstað: 8. Ágú. 2013 02:12:04
eftir Guðjón
Sem sannur áhugamaður um módelflug læt ég mig ekki vanta á allar samkomur í sumar. Ég ætla að kíkja á Melana um helgina en Páll fer ekki svo ég verð bara einn í ár. Mig vantar sem sagt annað hvort far eða góðan ferðafélaga sem vill deila bensínkostnaði.

Re: Mig vantar ferðafélaga til Akureyrar

Póstað: 8. Ágú. 2013 14:38:38
eftir Guðjón
Ég verð á bíl og tek kannski með mér eina vél, þannig að það verður pláss í aftursætinu fyrir litlu vélinarnar þínar!

Re: Mig vantar ferðafélaga til Akureyrar

Póstað: 8. Ágú. 2013 18:21:17
eftir maggikri
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur

Þú ætlar eða ætlaðir að verða baunaflugsmeistari.

kv
MK, baunaflugsspaði.