Gáta?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Gáta?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Bara svona til að halda okkur við efnið :)

Eins og sumir vita þá er ég með dellu fyrir B24 Liberator. Er alltaf að finna meira og meira um þá.
Í dag fann ég svolítið skrítið. Hér kemur mynd af plastmódeli af raunverulegri vél sem var notuð í stríðinu stóra:

Mynd

og spurninginn er: hvers vegna í ósköpunum var þessi vél máluð í svona eh...skrípalitum?
Hvert var hlutverk hennar?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: Gáta?

Póstur eftir HjorturG »

Umm... target practise?????
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Gáta?

Póstur eftir Helgi Helgason »

Svona til að taka þátt í gátunni þá giska ég á að hlutverk hennar hafi verði eldsneytis flutningur. Mér dettur þetta í hug vegna stútana sem eru þarna framalega á tríninu.
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Gáta?

Póstur eftir Agust »

Hefur ekki flugvélin bara verið "ground-uð" eins og sagt er. Liturinn er nefnilega alveg eins og á jarðbindivír.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Gáta?

Póstur eftir Offi »

[quote=Agust]Hefur ekki flugvélin bara verið "ground-uð" eins og sagt er. Liturinn er nefnilega alveg eins og á jarðbindivír.[/quote]
:lol: Hann hefur kannski teipað hana saman með gamla góða gulgræna teipinu og svo klórar Dr. Med. Björn von Cowling sér í hausnum yfir þessu! :D
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
maggikri
Póstar: 6045
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Gáta?

Póstur eftir maggikri »

Þetta er Waterbomber fyrir slökkvistarf
kv
MK
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Gáta?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Bíð enn eftir réttu svari :)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3853
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Gáta?

Póstur eftir Gaui »

Flugvélar sem voru notaðar til að draga æfingaskotmörk voru oft málaðar mjög gassalega og ég giska á að það hafi verið hlutverk þessarar vélar: að draga skotmark sem flugmenn æfðu sig í að skjóta á.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Gáta?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Gaui]Flugvélar sem voru notaðar til að draga æfingaskotmörk voru oft málaðar mjög gassalega og ég giska á að það hafi verið hlutverk þessarar vélar: að draga skotmark sem flugmenn æfðu sig í að skjóta á.[/quote]
Ekki þessar
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Gáta?

Póstur eftir kip »

1. Voru þetta merkingar svo að vinir og samherjar skytu þær ekki niður einhversstaðar?
2. Varla hefur þessi vél verið einver guide fyrir aðrar? niii
3. Fannst þeim þetta ekki bara helvíti flott en þjónaði engum tilgangi? :) neinei
4. Voru þær notaðar sem "færanleg merking" á svæðum :P
5. ég er uppiskroppa með ógáfulegar uppástungur
6. google er ekkert að gagnst mér :) en ég fann flottar capitureaðar b24 hér http://capturedplanes.tripod.com/b-24.htm
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Svara