Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2013
Póstað: 13. Ágú. 2013 01:15:54
Forskot var tekið á þriðjudagssæluna þar sem veðurspáin er ekki alveg nógu hentug fyrir morgundaginn og lítur því út fyrir að honum verði eytt í Arnarhreiðrinu. Gunni sló í gegn og kaffi var drukkið ásamt því sem spekingaspjallið var á sínum stað. Örn mætti svo með nýju vélina sína EFRC 88" Yak 54 og „frumflaug“ henni og skemmti sér svo konunglega það sem eftir lifði kvölds við að kynnast henni nánar.
Til hamingju með nýju vélina Örn!
Kaffið var gott.
Gunni sló í gegn.
Hmmm, átti þetta ekki örugglega að vera svona?
Einbeitningin lekur af Erni!
Og upp fór hún.
Flögrað var um og ýmsar æfingar framkvæmdar.
Framhjáflugið var að sjálfsögðu á sínum stað.
Svo fór að líða að því að kynnast jörðinni aftur.
Hún fannst svo eftir stutta leit.
Örn sáttur með nýju vélina eftir gott kvöld!

Til hamingju með nýju vélina Örn!

Kaffið var gott.

Gunni sló í gegn.

Hmmm, átti þetta ekki örugglega að vera svona?

Einbeitningin lekur af Erni!

Og upp fór hún.


Flögrað var um og ýmsar æfingar framkvæmdar.

Framhjáflugið var að sjálfsögðu á sínum stað.

Svo fór að líða að því að kynnast jörðinni aftur.


Hún fannst svo eftir stutta leit.

Örn sáttur með nýju vélina eftir gott kvöld!

