Síða 1 af 1

Re: Leiðbeiningar - Flickr myndasöfn

Póstað: 19. Ágú. 2013 12:54:51
eftir Sverrir
Til að setja inn vísun í Flickr myndasafn þá þurfum við að nota hluta af slóð myndasettsins sem á að birta.

Ef við ætlum að birta myndir úr myndasettinu frá Ljósanótt 2009 þurfum við feitletraða hlutann af vefslóðinni.
http:// flickr.com/photos/frettavefur/sets/72157622790618427/
Athugið að engin skástrik eiga að vera á undan eða eftir slóðinni þegar við notum hana.

Hún lítur þá svona út þegar búið er að gera hana tilbúna í ritglugganum

Kóði: Velja allt

[flickr]frettavefur/sets/72157622790618427[/flickr]
Og birtist svona!
[flickr]frettavefur/sets/72157622790618427[/flickr]