Síða 1 af 1

Re: Teikningar

Póstað: 8. Des. 2006 22:44:24
eftir Offi
Ég hef safnað nokkrum teikningum af módelum að undanförnu. Þær eru flestar í skala, þ.e. ef þær eru prentaðar "rétt" út þá koma þær í réttri stærð og handlagnir heimilisfeður eiga að geta smíðað eftir þeim. Teikningarnar er að finna á slóðinni: http://www.hnit.is/index.php?id=92

Ef þið hafið teikningar sem þið viljið deila með okkur hinum, þá er um að gera að senda mér á ofeigur@hnit.is.

Re: Teikningar

Póstað: 9. Des. 2006 02:10:56
eftir Sverrir
Góður :)