Síða 1 af 1

Re: Steve Holland does Iceland 2003

Póstað: 20. Ágú. 2013 10:38:34
eftir Sverrir
Þá hafði Ómar löngu glatað hárinu en það er önnur saga! Það sumar komu Steve Holland, Sharon Stiles og Richard Rawl í sína fyrstu Íslandsheimsókn. Haldin var kynning á stórskalamódelum í flugskýli Íslandsflugs á Reykjavíkurflugvelli. Einhverjar myndir voru teknar við það tækifæri en einnig eitthvað af hreyfiefni.

Íslenskir flugmódelmenn fjölmenntu að sjálfsögðu á svæðið og hlýddu á kappann.

Mynd


Re: Steve Holland does Iceland 2003

Póstað: 20. Ágú. 2013 15:15:44
eftir Haraldur
Gerðist þetta ekki bara í gær? ;) Minningin er þannig.

Re: Steve Holland does Iceland 2003

Póstað: 23. Ágú. 2013 12:39:50
eftir Sverrir
Tíminn líður hratt!!

Re: Steve Holland does Iceland 2003

Póstað: 23. Ágú. 2013 23:49:53
eftir Pétur Hjálmars
Tíminn líður óþolandi hratt , þegar maður vill ekki.....