27% Yak M55

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11479
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir Sverrir »

Bjarni kom aftur í heimsókn í hreiðrið með Yak M55 frá Pilot-RC í gær og við litum aðeins á gripinn.

Þetta verður í vélinni:
[quote]5stk Savöx SC 1256 TG servó.
1stk standard digital servó frá Futaba.
Eitthvað ódýrt standard servó fyrir innsog.
Spektrum AR9110 móttakari.
5 sellu 2000 mah nimh eneloop fyrir kveikju.
PowerBox Systems SparkSwitch fyrir kveikjuna.
2stk NoBS 2500mah LIFe 6,6V fyrir Servó.[/quote]

Huggulegasta vél.
Mynd

Farið yfir málin.
Mynd

Svo var komið að Bjarna, fór létt með þetta.
Mynd

Mynd

Eitthvað var eldveggurinn lokaður.
Mynd

Að verða klár í gangsetningu... svona næstum.
Mynd

Svo var bara að bora fyrir skrúfunum.
Mynd

Voila, eins og sést kannski á næstu mynd þá ætlum við að stytta upphengjurnar um 10mm til að færa mótorinn örlítið aftar í vélarhlífinni.
Mynd

Ekki slæmt! Hér sést hvað mótorinn er framarlega.
Mynd

Næst á dagskrá var að koma kútnum fyrir.
Mynd

Allt að gerast.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1259
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir lulli »

Jess,,auðvitað splæst canister í gripinn , annað væri bara hálfkörun á þessum síðustu bestu...
Go, Bjarni og teymi!!
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Þetta er snildin ein.
Til hamingju Bjarni...
Pétur Hjálmars
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir Jónas J »

Glæsileg vél, til hamingju ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir Spitfire »

Eðalgripur hér á ferð, er nokkuð of frekt af manni að biðja um nánari útlistun á tækjum og græjum sem fara munu undir húddið og í stjórnklefann?
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir einarak »

það verður gaman að sjá þessa hefja sig til flugs, stórfengleg
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir Elson »

Engin frekja :-)
Vélin sjálf er pakkadíll frá Pilot-RC þ.e. vélin + DLE 55 mótor ásamt canister. Þessi pakkadíll virðist reyndar ekki vera í boði lengur, líklega hefur framlegðin ekki verið nógu mikil því sendingarkostnaðurinn var inni í dílnum....

Það verða í vélinni:
5stk Savöx SC 1256 TG servó
1stk standard digital servó frá Futaba sem ég man ekki nafnið á fyrir inngjöf
Eitthvað ódýrt standard servó fyrir innsog
Spektrum AR9110 móttakari
5 sellu 2000 mah nimh eneloop fyrir kveikju
PowerBox Systems SparkSwitch fyrir kveikjuna
2stk NoBS 2500mah LIFe 6,6V fyrir Servó
Bjarni Valur
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir Elson »

Ný "Standoff" 10mm styttri komin í hús

Mynd
Bjarni Valur
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir Spitfire »

[quote=Elson]Engin frekja :-)
Vélin sjálf er pakkadíll frá Pilot-RC þ.e. vélin + DLE 55 mótor ásamt canister. Þessi pakkadíll virðist reyndar ekki vera í boði lengur, líklega hefur framlegðin ekki verið nógu mikil því sendingarkostnaðurinn var inni í dílnum....

Það verða í vélinni:
5stk Savöx SC 1256 TG servó
1stk standard digital servó frá Futaba sem ég man ekki nafnið á fyrir inngjöf
Eitthvað ódýrt standard servó fyrir innsog
Spektrum AR9110 móttakari
5 sellu 2000 mah nimh eneloop fyrir kveikju
PowerBox Systems SparkSwitch fyrir kveikjuna
2stk NoBS 2500mah LIFe 6,6V fyrir Servó[/quote]

Takk fyrir þessar upplýsingar Bjarni, einmitt það sem svalar forvitni tækjanördsins, næsta vers er að koma gripnum í loftið, langar til að heyra hvernig Savöx servóin standa sig :D
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11479
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 27% Yak M55

Póstur eftir Sverrir »

Þá þýðir lítið að spá í litlu mengi innlendra módelmanna nema svona rétt til hliðsjónar. Menn virðast almennt nokkuð sáttir með þau í útlandinu. :)
Icelandic Volcano Yeti
Svara