Síða 1 af 1
Re: T-240
Póstað: 30. Mar. 2005 02:30:37
eftir Sverrir
Re: T-240
Póstað: 31. Mar. 2005 13:18:33
eftir Gaui K
Hvernig mótor er í þessari vél?Ég er með T-240 sem er með vænghaf 250 cm. og er með Zenoa 38 sem er yfirdrifið nóg afl.Mjög skemtileg vél og verður gaman að toga svifflugur á loft í sumar ég gerði það einu sinni í fyrra en vantar meiri æfingu.(það lagast í sumar)
Re: T-240
Póstað: 31. Mar. 2005 14:15:47
eftir Sverrir
Kalt(Zenoah) 22 mun sjá gripnum fyrir afli.
Re: T-240
Póstað: 31. Mar. 2005 20:57:01
eftir mundi
Gott,
það er gaman að sjá að svona vélar fyllast lífi þrátt fyrir allt. Vélin er falleg og það verður gaman að sjá hana fljúga í sumar.