Re: Lendingarkeppni FMS - Suðurvöllur - 13.júlí 1995
Póstað: 25. Ágú. 2013 19:18:45
Hin árlega lendingarkeppni FMS var haldin þann 13.júlí og mættu sex keppendur til leiks. Eins og sést á myndbandinu þá var Suðurvöllur glæsilegasti flugmódelvöllur landsins og þótt víðar væri leitað. Aðalbrautin var 12x200+ metrar, tvær hliðarbrautir sem voru 10x100, stubbur sem var 6x40 og þyrlupallur. En aftur að keppninni.
Úrslit urðu sem hér segir:
1.sæti - Böðvar Guðmundsson
2.sæti - Guðmundur Brynjólfsson
3.sæti - Guðni Vignir Sveinsson
4.sæti - Sturla Snorrason
5.sæti - Örn Kjærnested
6.sæti - Árni Brynjólfsson
En það var það sem gerðist eftir keppnina sem var aðal fjörið en þó fóru sex flugvélar og ein þyrla í hópflug. Síðan var samflug hjá þyrlu og flugvél með smá krúsidúllutendans sem vakti líka mikla lukku.
Úrslit urðu sem hér segir:
1.sæti - Böðvar Guðmundsson
2.sæti - Guðmundur Brynjólfsson
3.sæti - Guðni Vignir Sveinsson
4.sæti - Sturla Snorrason
5.sæti - Örn Kjærnested
6.sæti - Árni Brynjólfsson
En það var það sem gerðist eftir keppnina sem var aðal fjörið en þó fóru sex flugvélar og ein þyrla í hópflug. Síðan var samflug hjá þyrlu og flugvél með smá krúsidúllutendans sem vakti líka mikla lukku.