Síða 1 af 1

Re: NASKEF F-15 Eagle og Piper Cub J3

Póstað: 4. Sep. 2013 03:43:15
eftir Böðvar
Skjöldur Sigurðsson sýndi hér snildartakta og öryggi í flugi á Piper Cub sínum, innan um stríðsfugla á Keflavíkurflugvelli, man ekki alveg hvaða ár þetta var.

Flugherinn sem var á Keflavíkurflugvelli á þessum tíma var með opið hús og Þyts menn komu með flugmódel og voru með bása á sýningarsvæði inn í stóru flugskýli.


Re: NASKEF F-15 Eagle og Piper Cub J3

Póstað: 6. Sep. 2013 22:11:20
eftir Pétur Hjálmars
Já ég man .
Ég var á þessum stað á þessum tíma og það, var mikil upplifun.

Þetta er flott skot hjá þér Böðvar.