Re: Hanno Prettner í Reykjavík 22.ágúst 1986
Póstað: 7. Sep. 2013 00:43:28
Hanno Prettner margfaldur heimsmeistari í listflugi í flokki F3A, kom í heimsókn til Íslands og sýndi okkur færni sína á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli. Þessi mynd hefur aldrei verið sýnd áður nema smá búddar úr upptökum á félagsfum flugmódelfélagsins Þyts, sem ég hafði kóbíerað á VHS eða DVD.
Var að vinna við að setja myndina saman loksins núna í sept. 2013. Að sjálfsögðu átti ég allt efnið í kössum og skúffum og ef ég hefði ekki drifið mig í að klára þetta hefði þetta örugglega glatast.
Þetta myndefni tók ég upp á hágæða upptökugræjur sambærilegt og sjónvarpið notaði á þeim tíma. Þetta er tekið upp í 4 : 3 formatinu gamla kassalagaða TV formatið. En á þessari vídeó mynd er ég búinn að breita henni í 16 : 9 breiðtjalds formatið og er bara nokkuð sáttur við útkomuna þótt skotin verði meiri nærmyndir en upphaflega upptakan, en ég á myndina líka í því formati.
Eins og segir í auglýsingu í Mbl : http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1638793
Í tilefni 50 ára afmælis Flugmálafélags Íslands og flugmálastjórnar verður haldin ......
Það tóku 70 flugvélar þátt í flugsýningunni, 40 Íslenskir flugmenn, 25 herflugvélar, fjöldi flugmódelmanna og 15.000 áhorfendur.
Á myndinni er margt að sjá, margar flugvélar og frábær flugatriði á góðum degi, einnig fjölda áhorfenda og má sjá mörg kunnuleg andlit þar á meðal.
Ég setti inn alla sem ég mundi eftir að hefðu verið að snudda í kringum þessa flugsýningu.
Þessi mynd er gjöf til ykkar allra frábæru flugmódelmenn með kvatningu um að gera góða hluti í framtíð.
Var að vinna við að setja myndina saman loksins núna í sept. 2013. Að sjálfsögðu átti ég allt efnið í kössum og skúffum og ef ég hefði ekki drifið mig í að klára þetta hefði þetta örugglega glatast.
Þetta myndefni tók ég upp á hágæða upptökugræjur sambærilegt og sjónvarpið notaði á þeim tíma. Þetta er tekið upp í 4 : 3 formatinu gamla kassalagaða TV formatið. En á þessari vídeó mynd er ég búinn að breita henni í 16 : 9 breiðtjalds formatið og er bara nokkuð sáttur við útkomuna þótt skotin verði meiri nærmyndir en upphaflega upptakan, en ég á myndina líka í því formati.
Eins og segir í auglýsingu í Mbl : http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1638793
Í tilefni 50 ára afmælis Flugmálafélags Íslands og flugmálastjórnar verður haldin ......
Það tóku 70 flugvélar þátt í flugsýningunni, 40 Íslenskir flugmenn, 25 herflugvélar, fjöldi flugmódelmanna og 15.000 áhorfendur.
Á myndinni er margt að sjá, margar flugvélar og frábær flugatriði á góðum degi, einnig fjölda áhorfenda og má sjá mörg kunnuleg andlit þar á meðal.
Ég setti inn alla sem ég mundi eftir að hefðu verið að snudda í kringum þessa flugsýningu.
Þessi mynd er gjöf til ykkar allra frábæru flugmódelmenn með kvatningu um að gera góða hluti í framtíð.