Síða 1 af 1

Re: Flugmódelsýning í Stapanum 1993

Póstað: 12. Sep. 2013 06:36:07
eftir Sverrir
Þriðjudagskvöldið 9.febrúar 1993 hélt Flugmódelfélag Suðurnesja sína fyrstu sýningu í Stapanum í Njarðvík(nú Reykjanesbæ). Fjölmargir áhugasamir mættu og skoðuðu flugmódel félagsmanna ásamt öðrum gripum tengdu sportinu.


Re: Flugmódelsýning í Stapanum 1993

Póstað: 12. Sep. 2013 08:23:03
eftir Böðvar
Frábært að sjá þessa upptöku, ekki bara módelin heldur líka þessa ungu módelmenn sem eru aðeins eldri í dag.