Re: 12.12.2006 - Jólin eru að koma
Póstað: 12. Des. 2006 02:00:09
Í tilefni Jólanna þá hefur Fréttavefurinn sett upp hátíðarbúning og Spjallið hefur einnig tekið smá breytingum.
Í ár mun Fréttavefurinn standa fyrir jólagetraun fyrir þá notendur sína sem eru skráðir á Spjallinu. Lítið við og kynnið ykkur málið.
Í ár mun Fréttavefurinn standa fyrir jólagetraun fyrir þá notendur sína sem eru skráðir á Spjallinu. Lítið við og kynnið ykkur málið.