Síða 1 af 1

Re: Þristurinn í æfingaflugi

Póstað: 25. Sep. 2013 17:26:44
eftir Sverrir
Það hafa sjálfsagt margir séð Þristinn yfir flugafgreiðslunni á Reykjavíkurflugvelli en það vita kannski ekki allir að hann flaug áður sem flugmódel í eigu Sturla Snorrasonar. Hér sést hann taka æfingaflug fyrir 30 ára afmælisflugsýninguna á Hamranesi.