Af samhengi við annað efni á spólunni þá má alveg leiða sterkum líkum að því að þetta sé árið 1999.
Flugkoma FMFA seint á tíunda áratug síðustu aldar
Re: Flugkoma FMFA seint á tíunda áratug síðustu aldar
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugkoma FMFA seint á tíunda áratug síðustu aldar
Gaman að sjá þetta, Kristján Antons unglegur og með flugið á hreinu.
Re: Flugkoma FMFA seint á tíunda áratug síðustu aldar
Vorum einmitt að ræða glóðarvélar í hreiðrinu í kvöld. Var að velta fyrir mér einmitt þegar ég var að horfa á þetta myndband þar sem KA setur listvélina (3.06 mín) í loftið hvað hún hendist til og frá á brautinni og fer svo skransandi í loftið, hvað þessar minni vélar voru oft trikkí og track-ingið á þeim var ekki alltaf beint. Þetta á ekki endilega við um glóðarvélar.
kv
MK
kv
MK
Re: Flugkoma FMFA seint á tíunda áratug síðustu aldar
[quote=maggikri]Vorum einmitt að ræða glóðarvélar í hreiðrinu í kvöld. Var að velta fyrir mér einmitt þegar ég var að horfa á þetta myndband þar sem KA setur listvélina (3.06 mín) í loftið hvað hún hendist til og frá á brautinni og fer svo skransandi í loftið, hvað þessar minni vélar voru oft trikkí og track-ingið á þeim var ekki alltaf beint. Þetta á ekki endilega við um glóðarvélar.
kv
MK[/quote]
Er ekki málið að lengja þær á milli hjóla?
(Gamli bifvélavirkinn, með lausninar =) ).
kv
MK[/quote]
Er ekki málið að lengja þær á milli hjóla?
(Gamli bifvélavirkinn, með lausninar =) ).
Langar að vita miklu meira!
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Flugkoma FMFA seint á tíunda áratug síðustu aldar
[quote=Gauinn][quote=maggikri]Vorum einmitt að ræða glóðarvélar í hreiðrinu í kvöld. Var að velta fyrir mér einmitt þegar ég var að horfa á þetta myndband þar sem KA setur listvélina (3.06 mín) í loftið hvað hún hendist til og frá á brautinni og fer svo skransandi í loftið, hvað þessar minni vélar voru oft trikkí og track-ingið á þeim var ekki alltaf beint. Þetta á ekki endilega við um glóðarvélar.
kv
MK[/quote]
Er ekki málið að lengja þær á milli hjóla?
(Gamli bifvélavirkinn, með lausninar =) ).[/quote]
Já, það er hraðfara h...s hliðarlogn sem er að trufla þarna.
kv
MK[/quote]
Er ekki málið að lengja þær á milli hjóla?
(Gamli bifvélavirkinn, með lausninar =) ).[/quote]
Já, það er hraðfara h...s hliðarlogn sem er að trufla þarna.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken