30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Þá eru loksins komnar í hús myndir af glæsigripnum. Kannski að Guðjón segi okkur eitthvað nánar frá vélinni og hver fyrirmyndin verður.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Frábært Guðjón.
meiriháttar að menn skuli opna svona smíðadagbækurnar sínar og leyfa okkur hinum að fylgjast með. Þessi vél verður örugglega falleg í líkingu við TF-DÝR.
Þessi vefur er stórgott framtak af hálfu Sverris og vekur greinilega mikla athygli.
Eru ekki fleiri tilbúnir til að opinbera sín smíðaborð, ég veit að þau eru nokkur til.
Ég vona að þeir sem þegar eru komnir inn á smíðavefinn verði duglegir að senda myndir eftir því sem smíðin þróast.
Ég lofa að gera það !
meiriháttar að menn skuli opna svona smíðadagbækurnar sínar og leyfa okkur hinum að fylgjast með. Þessi vél verður örugglega falleg í líkingu við TF-DÝR.
Þessi vefur er stórgott framtak af hálfu Sverris og vekur greinilega mikla athygli.
Eru ekki fleiri tilbúnir til að opinbera sín smíðaborð, ég veit að þau eru nokkur til.
Ég vona að þeir sem þegar eru komnir inn á smíðavefinn verði duglegir að senda myndir eftir því sem smíðin þróast.
Ég lofa að gera það !
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Komnar nokkrar myndir í viðbót.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
mig langar í nýjar myndir Gaui K. !
mbk
Tóti
mbk
Tóti
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Jæja hér gerst hlutirnir hægt miða við suma allavega
En núna er ég að dunda svo að eitthvað er nú í gangi.
Ég var að hugsa um að hafa stélið losanlegt þannig að það verði hægt að losa það af í flutningum ekki alveg ákveðið ennþá samt.
næsta mál er bara að dúka vængi og ................................
meira seinna fljótlega ....................
kv, Gaui K.
En núna er ég að dunda svo að eitthvað er nú í gangi.
Ég var að hugsa um að hafa stélið losanlegt þannig að það verði hægt að losa það af í flutningum ekki alveg ákveðið ennþá samt.
næsta mál er bara að dúka vængi og ................................
meira seinna fljótlega ....................
kv, Gaui K.
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Gaui
Hvaða teikningar/kit/ annað ertu að nota?
Hvaða teikningar/kit/ annað ertu að nota?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
[quote=Gaui]Gaui
Hvaða teikningar/kit/ annað ertu að nota?[/quote]
Þetta er teikning sem Skjöldur Lét mig hafa fyrir ja ég held 4árum síðan.Þetta er Wendell Hostetler plan. scale 30% ekki 33% eins og ég var víst búin að segja áður.
En það er rétt að koma því að ég hef mikið notast við myndir bæði frá þér Gaui og Birni það er búið að hjálpa mér gríðarlega núna síðustu misserin í þessu (:
Já og þetta er svona kanski svolítið made in sveitin stíll á þessu en ef þetta klárast fyrir sumarið þá er ég bra sáttur
kv,Gaui K.
Hvaða teikningar/kit/ annað ertu að nota?[/quote]
Þetta er teikning sem Skjöldur Lét mig hafa fyrir ja ég held 4árum síðan.Þetta er Wendell Hostetler plan. scale 30% ekki 33% eins og ég var víst búin að segja áður.
En það er rétt að koma því að ég hef mikið notast við myndir bæði frá þér Gaui og Birni það er búið að hjálpa mér gríðarlega núna síðustu misserin í þessu (:
Já og þetta er svona kanski svolítið made in sveitin stíll á þessu en ef þetta klárast fyrir sumarið þá er ég bra sáttur
kv,Gaui K.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Svalt... !
Svona til samanburðar eru súperköbbarnir sem við Gaui erum að smíða (hann að smíða, ég að rembast ) í 26.3% .
Mig grunar að flugkomurnar í sumar verði með "ferskum" blæ. Ég verð að hafa mig allan við svo mín komist eitthvað áfram og geti verið með...
Svona til samanburðar eru súperköbbarnir sem við Gaui erum að smíða (hann að smíða, ég að rembast ) í 26.3% .
Mig grunar að flugkomurnar í sumar verði með "ferskum" blæ. Ég verð að hafa mig allan við svo mín komist eitthvað áfram og geti verið með...
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Jæja búin að dúka vængi og eitthvað meira og myndir alveg á leiðinni.But, er að spá í að sprauta cowlingu með plastmálningu.Ég var búinn að sjá einhverstaðar þar sem menn voru að gera þetta voru það ekki þið Akureyringarnir?Hvernig tókst það er þetta bara ekki í lagi?það er allavega mun ódýrari aðferð ef þetta er hægt hverni blönduðuð þið málninguna?
kv,Gaui K.
kv,Gaui K.
Re: 30% Piper Cub, Wendell Hostetler, sem Guðjón Kjartansson smíðar
Glæsilegt, verður gaman að sjá gripinn.
Líttu á > http://flugmodel.is/greinar/Herlitir/sprautun.html
Líttu á > http://flugmodel.is/greinar/Herlitir/sprautun.html
Icelandic Volcano Yeti