Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Sælir allir RC módel menn.
Ég er að smíða Messerschmit 109 í 1/5 scala eftir teikningum frá Dave Platt og gengur vel.efnaði niður í hann í fyrra og byrjaði að smíðan í des2004.
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Ég er búinn að velja colorscheme en það er af Messesrchmitt Bf109G-6 sem Erich Hartmann flaug 1944 á austurvígstöðvunum.

Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt.

Láttu þér samt ekki bregða þó myndirnir minnka aðeins á næstunni.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Sælir allir
Vegna þess að ég missti smíða aðstöðuna sem flugmódelfélagið hafði á þórstígnum Akureyri þá hefur nánast ekkert verið smíðað í Bf109 G
vélinni minni . Í vinnunni hef ég smá pláss til að dunda í henni enn þarf alltaf að pakka saman öllu eftir hvert skipti.
það sem ég er búinn með núna er að kælingavandamálið er leyst og benzín áfyllinginn er kominn í skrokkinn efst aftan við stjórnklefan einnig smíðaði ég startsystem og starta nú með venjulegum startara í hliðinni á nákvæmlega sama stað og á orginalinum.

Mynd
Hérna sést hvernig spinner bakplatan er breytt í kæli viftu
Mynd
Hérna er þetta svo samsett á RCV120 mótornum

Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Sverrir »

Flottastur. Dave bað að heilsa.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Ingþór »

Þessi spinnerplata er náttulega bara geggjuð, en hvaðan fær hún loftið sem hún dælir á mótorinn?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Jú ég gerði götin fyrir propp spaðana vel stór og svo er gat framan á spinnernum þar sem loft kemst líka inn
ég prófaði þetta allt saman með því að setja spinner og bakplötuna á fræsara sem er með RPM hraðastilli 2500-27000sn/min
og virkaði fínt. Mynd
Mynd
Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Næst var að smíða bensín áfyllinguna á skrokkin eins og á orginalinum .Hanna og teikna í tölvuni og setja síðan ál kubb í fræsivélina
og allt klárt
Mynd

Hér er benzín áfyllingar stúturinn snyrtur og tilbúinn til ísetningar
Mynd
Vegg þykkt er 1mm alstaðar og dollan vigtar nánast ekkert

Meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1591
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Árni H »

Verrüct, mein lieber :)
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Dave Platt Messerschmitt Bf 109 G-6

Póstur eftir Messarinn »

Næst er að pússa dolluna slétta við skrokkinn
Mynd

Þarna er benzín lokið staðsett á orginalinum Bf109g6
Mynd

Svo dregur maður bara áfyllingarslönguna út og tengir við benzíndæluna
Mynd


og þarna er svo benzín lokið komið á og allt klárt til að glassfíbera
Mynd

Næst er Start systemið
meira seinna
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Svara