Re: Grænt umhverfisvænt lóðtin
Póstað: 27. Nóv. 2013 08:40:54
Einhver Evróputilskipun http://en.wikipedia.org/wiki/Restrictio ... _Directive gerir það að verkum að nú er farið að banna eða að minnsta kosti takmarka notkun á 60/40 lóðtini (60% tin, 40% blý) sem bráðnar við um 180°C og í þess stað á að nota hreint (100%) blýlaust tin.
Gallinn er sá að blýlaust tin bráðnar við 250°C og eru lóðningar því erfiðari og meiri hætta á slæmri lóðningu.
Menn ættur því að gæta sín á að kaupa ekki blýlaust tin til að lóða víra, heldur þetta gamla góða "radio solder" eða 60/40 lóðtin, sem einnig er með harpix eða lóðfeiti í kjarnanum. Einnig að varast sýrutin, eða "acid core solder" sem getur skemmt koparvíra.
Gallinn er sá að blýlaust tin bráðnar við 250°C og eru lóðningar því erfiðari og meiri hætta á slæmri lóðningu.
Menn ættur því að gæta sín á að kaupa ekki blýlaust tin til að lóða víra, heldur þetta gamla góða "radio solder" eða 60/40 lóðtin, sem einnig er með harpix eða lóðfeiti í kjarnanum. Einnig að varast sýrutin, eða "acid core solder" sem getur skemmt koparvíra.