24.12.2013 - Gleðileg Jól

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Sverrir »

Gleðileg Jól stúfarnir mínir! Mynd

Það eru ekki margir dagar eftir af árinu og sólin er sem betur fer aftur farin að hækka á himni. Flugveðrið var ekkert alltof gjöfult í sumar en við horfum bjartsýnisaugum til komandi árs! Það verður án efa margt spennandi í boði hvort sem það verður á Vestfjörðum, Norðurlandi, Suðurlandi eða höfuðborgarsvæðinu. :)

Ef allur undirbúningur er að baki þá er ekki úr vegi að kíkja á eitthvað af módeltengdu efni til að stytta sér stundirnar.

Myndahornið, létta hornið og auðvitað spjallið allt.

Svo væri ekki úr vegi að rifja upp 2012 annálinn yfir hátíðarnar!PS
Þar sem Einar Á. er alltaf upptekinn þá er hans útgáfa enn í fullu fjöri! ;)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Einar Ó
Póstar: 14
Skráður: 25. Maí. 2012 15:42:13

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Einar Ó »

Gleðilega hátíð.
Einar Ólafur Erlingsson

"Maður hættir ekki að leika sér af því að maður verður gamall heldur verður maður gamall ef maður hættir að leika sér."

Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 801
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Gleðileg Jól kæru félagar vinir og Árni frændi. :)
Kv.
Gústi

Passamynd
lulli
Póstar: 1105
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir lulli »

Gleðileg Jól Yfir-Ritstúfur og allir sportsbræður.
Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir það framlag til okkar
að halda úti frábærum vef sem sameinar alla flugmódelmenn í einn kjarna.
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Passamynd
Guðjón Hauks
Póstar: 75
Skráður: 22. Ágú. 2010 14:39:53

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Guðjón Hauks »

Gleðilega Hátíð

Passamynd
Elson
Póstar: 212
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Elson »

Gleðilega hátíð og megi komandi ár innibera marga góða flugdaga :)
Bjarni Valur

Passamynd
Berti
Póstar: 39
Skráður: 26. Nóv. 2009 21:08:08

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Berti »

Gleðilega hátíð félagar :)
Kveðja
Albert.

Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Gauinn »

[quote=lulli]Gleðileg Jól Yfir-Ritstúfur og allir sportsbræður.
Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir það framlag til okkar
að halda úti frábærum vef sem sameinar alla flugmódelmenn í einn kjarna.
Kv. Lúlli.[/quote]
Ég tek undir með Lúlla vini mínum og þakka ykkur öllum fyrir "lífið" hérna á vefnum og sérstaklega Sverri, frábært , mikið og óeigingjarnt verk unnið af honum.
Gleðileg jól allir.
Langar að vita miklu meira!

Passamynd
Árni H
Póstar: 1490
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: 24.12.2013 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Árni H »

Gleðilega hátíð, félagar nær og fjær!

Jólakveðjur,
Árni Hrólfur

Svara