Síða 1 af 4

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 12. Jan. 2014 01:48:43
eftir zolo
Sonurinn stoltur af fyrstu smíðinni.
Mynd
Mynd

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 12. Jan. 2014 13:44:53
eftir Árni H
Flottur!

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 12. Jan. 2014 16:15:08
eftir Sverrir
Ekki leiðinlegt að hafa eina svona í flotanum, til lukku!

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 12. Jan. 2014 21:49:27
eftir zolo
Loksins eftir 4 mánaða bið er smíðaverkefni vetrarins komin á vinnuborðið. Fékk hana á mánudaginn, 6 vikna bið eftir afgreiðslu og eftir það týndist hún.

Nokkur stikki í poka.


Mynd
Plast og fiber
Mynd
Það verður stuð að raða þessu saman
Mynd
Þá er bara að byrja.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Miðvængur og stjórnklefi, tilbúin til klæðningar.
Mynd
Smá pælingar með lendingar búnað, tók hann í rafmagni.
Mynd

Gott í bili

Kv Bjarni.

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 12. Jan. 2014 21:59:19
eftir Sverrir
Menn eru ekkert að slóra! Lofar góðu með framhaldið.

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 12. Jan. 2014 22:32:55
eftir Björn G Leifsson
Mögnuð vél, verður örugglega magnað módel. Hvað á að nota til að knýja hana?

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 12. Jan. 2014 23:03:00
eftir zolo
Það fara í hana DLE55RA.

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 13. Jan. 2014 15:44:21
eftir Gaui
Þetta lýst mér á: alvöru smíði!

Ekki spara myndirnar og gerðu lýsingarnar nákvæma. Það er skemmtilegra þannig.

:cool:

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 14. Jan. 2014 21:51:06
eftir Patróni
Lýst mér vel á...það verður gaman að fylgjast með þessu

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 14. Jan. 2014 23:52:06
eftir einarak
Snilld, hlakkar til að sjá meira.