Síða 1 af 1

Re: BBC: Áhyggjur af Lithium rafhlöðum í farangri flugfarþega

Póstað: 4. Feb. 2014 20:22:00
eftir Agust
BBC í dag:

Batteries on planes pose 'increased fire risk'

In June last year, police at San Diego International Airport noticed a passenger's bag was smoking as it journeyed around the carousel.

Inside, a lithium-ion battery had touched a screwdriver and both had melted...

Meira:

http://www.bbc.co.uk/news/business-25733346

Re: BBC: Áhyggjur af Lithium rafhlöðum í farangri flugfarþega

Póstað: 15. Feb. 2014 01:44:57
eftir Guðjón
Það var nú einn handtekinn um daginn fyrir að sýna hvernig hægt væri að búa til litla sprengju úr hráefnum sem fást á flugvöllum. Þá notaði hann lithium batterý úr síma sem hann setti í vatn og notaði þetta til að hita upp brúsa af svitalyktareyði, þangað til að hann sprakk.

Re: BBC: Áhyggjur af Lithium rafhlöðum í farangri flugfarþega

Póstað: 20. Feb. 2014 17:23:55
eftir Jackson
Þannig maður má fljúga hvert sem er í dag með fulla tösku af batteríum?