Síða 1 af 1

Re: IL-2 Sturmovik: Cliffs of Dover á tilboði á Steam

Póstað: 20. Feb. 2014 23:05:44
eftir einarak
Ef menn hafa áhuga á stríðsflughermum þá er nýjasti útkomni IL-2 Sturmovik, Cliffs of Dover á tilboði á Steam.com á 13$. Ég ætla allavega að testa þetta :cool:

Re: IL-2 Sturmovik: Cliffs of Dover á tilboði á Steam

Póstað: 9. Mar. 2014 13:12:55
eftir bf109g6
Hef spilað Il2 cliffs of dover smávegis mjög góður leikur en bíð spentur eftir að geta spilað Il2 sturmovik battle of stalingrad :P

Re: IL-2 Sturmovik: Cliffs of Dover á tilboði á Steam

Póstað: 15. Mar. 2014 00:29:37
eftir Patróni
Þessi er snilld,er búinn að vera leika mér að fljúga þessum leik frá því að IL-2 Sturmovik kom fyrst út sem var ca árið 2000