Re: Gleðilegt ár...
Póstað: 31. Des. 2006 00:15:03
... og kærar þakkir fyrir móttökurnar sem ég fékk á þessu herrans ári 2006. Mér sýnist þetta vera býsna góður hópur mikilmenna.
Ég stefni á að fara að Hamranesi í hádeginu á gamlárskvöld með eina flugklára flygildið... frauðkennda Cessnu af samlímdustu sort. Sjáum hvernig fer.
Ég kynni annars til sögunnar hugmynd að téskyrtu (t-shirt):
Ég stefni á að fara að Hamranesi í hádeginu á gamlárskvöld með eina flugklára flygildið... frauðkennda Cessnu af samlímdustu sort. Sjáum hvernig fer.
Ég kynni annars til sögunnar hugmynd að téskyrtu (t-shirt):