Síða 1 af 1

Re: Gleðilegt ár...

Póstað: 31. Des. 2006 00:15:03
eftir Offi
... og kærar þakkir fyrir móttökurnar sem ég fékk á þessu herrans ári 2006. Mér sýnist þetta vera býsna góður hópur mikilmenna.

Ég stefni á að fara að Hamranesi í hádeginu á gamlárskvöld með eina flugklára flygildið... frauðkennda Cessnu af samlímdustu sort. Sjáum hvernig fer.

Ég kynni annars til sögunnar hugmynd að téskyrtu (t-shirt):

Mynd

Re: Gleðilegt ár...

Póstað: 31. Des. 2006 00:43:38
eftir kip
Var þessi Mustang á þínum vegum?

Re: Gleðilegt ár...

Póstað: 31. Des. 2006 00:46:07
eftir Offi
Nei nei, en maður á kannski eftir að leika þetta eftir! :)

Re: Gleðilegt ár...

Póstað: 31. Des. 2006 01:38:34
eftir Þórir T
hann er samt alveg grunsamlega mikið eins og vél sem ég hef séð bregða fyrir hér á spjallinu... hmmmm

Re: Gleðilegt ár...

Póstað: 31. Des. 2006 15:54:35
eftir Clumsy feet
Nákvæmlega! Samt ekki minn, hann laskaðist þó í gær, annað hjólastellið undan ásamt hluta úr vængnum, það er svona að hafa stoppa strenga útum allt á jörðinni ;D

(skrifað á tölvunni hennar guðfinnu (clumsy feet)
kv,diddi