Aðalfundi Módelsmiðju Vestfjarða lokið
Re: Aðalfundi Módelsmiðju Vestfjarða lokið
Aðalfundur Módelsmiðju Vestfjarða var haldinn 18. mars 2014.
Til fundarins, sem haldin var í Sigurðarbúð, mættu 9 félagar.
Fram kom í máli formanns að nokkur lægð hefur verið í vetrarstarfinu, voru fundarmenn ákveðnir í að þar þyrfti að bæta úr. Ákveðið var að stefna að Páskaflugi eins og hefð er fyrir og menn voru harðir á því að halda flugkomuna á Sandodda „Patreksfjörður Int.“ þann 14. júní.
Hrannar Gestsson gjaldkeri gaf ekki kost á sér til frekari stjórnarsetu, var Eiríkur Þórðarson kosinn til gjaldkerastarfa, aðrir stjórnarmenn Gísli Einar Sverrisson form. og Kristján Vigfússon ritari sitja áfram.
Með kveðju, Kristján.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.
"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Módelsmiðja Vestfjarða.
"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill