Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Eru ekki allir í stuði!?
lulli
Póstar: 1264
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir lulli »

Gaman væri að heyra frá einhverjum hvernig lausnir eru mögulegar
í þeim efnum.
Ég meina, tengt á eina af rásum fjarstýringarinnar svo spara megi straum .
Ég er með scala-vél ,CESSNA 177 CARDINAL. Mynd
Vélin er mjög raunveruleg í flugi,
svo með lendingarljósum og tilhör vær;un
100% núna í skammdeginu.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Gaui
Póstar: 3675
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir Gaui »

Þú færð nákvæmlerga það sem þú þarft hjá S.M. Services í Englandi:

http://www.smservices.net/acatalog/On_Board_Units.html

Ég er búinn að fá mitt sem ég ætla að nota í Super Cub

SM28 Strobe Lights
Size: width 44 mm height 18 mm depth 31 mm Weight 15gms.

The Strobe Light unit is designed to flash ultra bright red and green navigation LED's plus a third output which may be a bulb or LED as a belly light or anti-collision light. The flash rate is adjustable (8-speeds) and either single or double flash may be selected. The unit is powered from the receiver via a universal fly-lead and plug. The two LEDs and bulb are supplied ready wired with a one metre fly-lead and plug. Operation of the unit is controlled via the transmitter.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir einarak »

Þú ætlar semsagt að fara að fljúga í myrkri? hehe
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir einarak »

En hvernig á ljósaskipanin að vera? Grænt blikk á vinstri væng, rautt blikk á hægri, rautt blikk ofan á stélinu, er það ekki rétt.. ??
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir Sverrir »

Rautt á vinstri, grænt á hægri, rautt ljós ofan á stéli(snúnings).
Forgangur í flug er eins og á sjónum og í umferðinni. Traffík á hægri hönd á réttinn, þú sérð rautt ljós hjá honum og hann grænt hjá þér.
Strobe ljós, hvít, geta verið á báðum vængendum, upp á stéli og jafnvel á fleiri stöðum.
Ef tvær vélar mætast þá beygja þær báðar til hægri.

Og svona væri endalaust hægt að halda áfram að telja upp skemmtilega hluti í kringum flugið.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir Ingþór »

rauða, græna og hvíta (afturábak á stéli) eru alltaf kveikt, rauður beacon getur blikkað eða snúist, og strobe sem eru hvít flassljós blikka skært
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
lulli
Póstar: 1264
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir lulli »

Það stendur nú ekki beint til að stunda yfirlýst "myrkflug"
,en þegar birtan er komin að mörkum (þið þekkið það örugglega líka)
þá dettur maður inní:..."Tja, maður nær núalveg einuenn-sko" ...
Ekki satt? :)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir Ingþór »

ég hef flogið þylu í mirkri og það er ekkert að því, mjög gaman, bara strá einhverju ljósi á jörðina (glowstick) svo maður viti hvenar kemur að lendingu
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir einarak »

hmmmm.... crap, ég ljósaði upp græjuna hjá mér,...



....en þegar ég kveikti ljósin, þá tóku servoin parkisonkast, svo þetta er með öllu ónothæft :(
Það breyttin engu hvort ég tengdi þetta inná mótakara batteríið eða var með þetta algerlega sjálfstætt, á sér batteríi þ.e.a.s.

Hérna er mjög fagleg (mspaint) rafmagnsteikning af sköpunarverkinu:

Mynd

en mikið jöflå var þetta töff :D
Passamynd
Gaui
Póstar: 3675
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flassljós á stél og Gr/Rau á væng-enda -Lendingarlj.

Póstur eftir Gaui »

Athugaðu að hafa fjarlægð á milli loftnetsins og rafmagnsvíranna. Rafmagnið fyrir ljósin trufla móttakarann ef loftnetið er of nálægt þeim.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara