Síða 1 af 1
Re: error High voltage
Póstað: 25. Apr. 2014 18:32:58
eftir Siggi Dags
Hvað er til ráða þegar þetta eru skilaboðin sem hleðslutækið gefur á lipo þó þau séu tæmd?
Re: error High voltage
Póstað: 25. Apr. 2014 18:43:55
eftir einarak
er tækið ekki að kvarta yfir að input spennan sé of há? þ.e. óviðkomandi rafhlöðunni
Re: error High voltage
Póstað: 25. Apr. 2014 19:52:39
eftir Siggi Dags
Nei held að gamla hleðslutækið hafi bilað og ruglað hlöðurnar,
nimh e allt í lagi í nýja tækinu en ekki gamla.
Re: error High voltage
Póstað: 26. Apr. 2014 08:45:45
eftir hrafnkell
lipo eru mjög viðkvæmar fyrir of hárri spennu.. Mæli með því að taka fjölmæli (multimeter) og athuga spennuna. Ef hún er há þá þarf að koma henni niður sem fyrst og alveg spurning hvort maður vilji eitthvað vera að púkka upp á viðkomandi batterí. Gæti verið að ein sella sé of há, >4.2v og það getur verið hættulegt.
Re: error High voltage
Póstað: 26. Apr. 2014 15:20:41
eftir Siggi Dags
Takk fyrir þetta.
Er búinn að panta nýar rafhlöður.
Bara fúlt ef að gamla hleðslutækinu er um að kenna.