Síða 1 af 1

Re: 08.01.2007 - 1/2 skala ASW 22

Póstað: 8. Jan. 2007 02:40:04
eftir Sverrir
Já það eru til módel í mörgum stærðum og gerðum, án efa er eitt það stærsta, alla veganna ef miðað er við vænghaf ASW 22 sviffluga sem Ali Mashinchy á.

Hún er með vænghaf upp á 13.5 metra, er 5 metrar á lengd og vegur ein 28 kg án flugmanns.

Stærri myndir: [ 1 | 2 ]

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafni Ali.

Re: 08.01.2007 - 1/2 skala ASW 22

Póstað: 12. Jan. 2007 01:00:41
eftir Ingþór
Þessi vél er bara truflað flott! ég stelst til að skoða myndirnar af henni þrisvar á dag :D

Re: 08.01.2007 - 1/2 skala ASW 22

Póstað: 12. Jan. 2007 06:00:11
eftir Sverrir
Ekki fá neinar hugmyndir ;)