Smíðateikningar.

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðateikningar.

Póstur eftir Sverrir »

Ekkert að spurningum til þess erum við með þetta spjall :)

Smíðateikningar fást á mörgum stöðum, hjá fyrirtækjunum sem gefa út módelblöðin, t.d. Traplet, Nexus og Model Airplane News.
Svo er það hin hliðin en það eru aðilar sem selja teikningar, t.d. Nick Ziroli, Roy Vaillancourt, Don Smith og Mick Reeve's.
Teikningar er hægt að fá frá svona 10 dollurum og upp úr ef maður á að skjóta á e-ð út í bláinn.

Ég veit ekki um margar síður á netinu sem bjóða mönnum upp á ná í teikningar en þó fyrirfinnst það, það kom frétt fyrir svona
ári síðan ef ég man rétt á Fréttavefinn þar sem var verið að vísa á eina svona síðu, prófaðu að fara í leitina, www.frettavefur.net/leit/
og leita að teikningar það ætti að skila nokkrum niðurstöðum og þar á meðal þessari.

Ég veit ekki til þess að neinn sé að selja teikningar hér heima, ekki nema þá einhverjir sem eru að losa sig við teikningar sem þeir hafa keypt.

Hvað balsa varðar þá geturðu fengið hann bæði í MódelExpress og Tómstundahúsinu, þó er ívið minna úrval hjá MódelExpress eins og er.

Vona að þetta hjálpi þér eitthvað. Ég skal pósta nokkrum tenglum þegar ég kem heim í kvöld.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðateikningar.

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ég hef safnað í möppu talsverðu af teikningafælum, aðallega litlar vélar, frauð, profiles og litlum rafmagns.

Þetta er auðvitað allt af netinu og er yfirleitt á .dxf formi.

Ef þú vilt þá skal ég koma til þín því sem þú hefur hug á (og þeirra sem áhuga hafa). Við gætum hist á Þytssfundinum og rætt þetta (ef ég ekki verð í útkalli þá) eða sláðu bara á þráðinn/meilið.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðateikningar.

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Tenglasafn í fæðingu??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðateikningar.

Póstur eftir Sverrir »

Nei ætli það ;)

Má líka líta á > http://modelflug.net/?page=tenglar&id=1 < fyrir fleiri módeltengla
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðateikningar.

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðateikningar.

Póstur eftir Sverrir »

Rakst á þennan rétt í þessu > http://www.vanvan.us/ < nokkuð um sjaldséð flugmódel þarna.
Icelandic Volcano Yeti
Svara