Við búum við þetta í þessu sporti okkar að allt getur komið fyrir.
Þú átt mina samúð Lúlli minn, ég þekki þetta af eigin raun er nýbúinn að krassa á Kríumótinu um daginn.
Flotflug og landflug í bland. Maggikri, Böðvar, Mummi og Berti mættu með flotflugvélar. Maggikri og Böðvar flugu af vatninu. Berti flaug ekki og vélin hans Mumma flaug á Arnarvelli. Takk fyrir komuna drengir!.Flugmódelfélagið er farið að leigja út tjaldstæði til tekjuöflunnar! Þetta voru fyrstu túrististarnir!
kv
MK
Fyrir alla okkar sigra og mistök "The Winner Take It All með ABBA"
The loser standing small.
[quote=maggikri]Flotflug og landflug í bland. Maggikri, Böðvar, Mummi og Berti mættu með flotflugvélar. Maggikri og Böðvar flugu af vatninu. Berti flaug ekki og vélin hans Mumma flaug á Arnarvelli. Takk fyrir komuna drengir!