Re: Flötter
Póstað: 15. Jan. 2007 23:51:12
Datt, eins og stundum gerist, ofaní vídeósörf og var að skoða nokkur um tíðindalaus þotu-kröss þegar ég sá nokkuð athyglisvert í einu þeirra:
http://www.youtube.com/watch?v=ENcIZVx- ... ed&search=
Takið eftir þegar þeir sýna flug þotunnar í slómósjón undir lokin hvernig maður sér vængina/vængbörðin fara að flöttra rétt áður en hún missir hæð og breytist í eldhnött í trjánum.
Flötter er ein af hættunum í (módel)flugi, sérstaklega þegar hraðinn fær að verða óhóflegur.
Vorum við ekki búnir að fjalla eitthvað um flötter hérna áður?
http://www.youtube.com/watch?v=ENcIZVx- ... ed&search=
Takið eftir þegar þeir sýna flug þotunnar í slómósjón undir lokin hvernig maður sér vængina/vængbörðin fara að flöttra rétt áður en hún missir hæð og breytist í eldhnött í trjánum.
Flötter er ein af hættunum í (módel)flugi, sérstaklega þegar hraðinn fær að verða óhóflegur.
Vorum við ekki búnir að fjalla eitthvað um flötter hérna áður?