Síða 1 af 1
Re: Huldumyndir
Póstað: 16. Jan. 2007 23:44:30
eftir Steinar
Re: Huldumyndir
Póstað: 16. Jan. 2007 23:52:42
eftir Ingþór
Svo hún er flogin!
http://www.largemodelassociation.com/da ... ws_c17.htm
þetta er C-17 Globemaster III smíðuð af bretanum Dave Matthews
mögnuð vél!
Re: Huldumyndir
Póstað: 17. Jan. 2007 01:13:14
eftir Sverrir
Nibb, því miður þetta er önnur vél í skalanum 1/9 smíðuð af Colin Straus og aðstoðarmönnum. Colin er lengst til vinstri á neðstu myndinni.
Smíðin á henni og fyrstu flugin voru umfjöllunarefni þáttaraðarinnar
Super Models 2 sem var sýnd á Discovery á sínum tíma.
Af henni er það helst að frétta að Ali nokkur Mashinchy festi kaup á henni á síðasta ári og er með hana í smá yfirhalningu, það má búast við henni á flugsýningum í sumar og þá í nýjum litum.
Vélin hans Davie er ekki ennþá flogin og mun sennilega ekkert gerast í henni fyrr en hann er búinn að byggja nýja skúrinn sinn, á meðan er hún í geymslu á 3 stöðum.
Vélin hans Colins er merkt sem ZZ174 á meðan að vélin hans Davie er ZZ171.
Re: Huldumyndir
Póstað: 17. Jan. 2007 12:21:57
eftir Árni H
Rétt hjá Sverri. Það er svo hægt að kaupa þættina um smíði vélarinnar á DVD - mæli með þeim!
Re: Huldumyndir
Póstað: 17. Jan. 2007 12:29:48
eftir Sverrir
Re: Huldumyndir
Póstað: 17. Jan. 2007 18:04:59
eftir Gaui
Ef þið sunnanmenn viljið sjá þessa þætti þá veit ég til þess að Skjöldur er með eitt eintak. HÉr fyrir norðan á Gummi eitt og ég annað, en það er (held ég) í láni á Syðra Felli.
Re: Huldumyndir
Póstað: 17. Jan. 2007 22:08:56
eftir Messarinn
Jú Jú ég á eitt eintak af þessum DVD og svo erum við Guðjón svo frægir að hafa komið við þessa flugvél "gisp"
Myndin er tekin af Gauja sumarið 2004 Cosford sjá má í Sverri sýnist mér á bakvið mig....
Re: Huldumyndir
Póstað: 18. Jan. 2007 01:04:46
eftir Sverrir
Nei, það er alltaf gott veður þegar ég er á Cosford

Re: Huldumyndir
Póstað: 18. Jan. 2007 14:10:45
eftir Messarinn
Æ Maður er orðinn svo gamall og gleymin...
enn þessi er aftur á móti alltaf ungur og fiktandi með rakketur he he he
Kv Gummi