Re: Tungubakkar - 26.júlí 2014 - Stríðsfuglaflugkoma EPE
Póstað: 26. Júl. 2014 21:22:25
Frábær dagur í sól og smá golu að baki á Tungubökkum. Talsvert var flogið, drukkið af kaffi og spjallað og ófá tilþrif sáust í himinhvolfinu. Stríðsfuglar af öllum stærðum og gerðum voru á svæðinu og skemmtu menn sér konunglega hvort heldur við flugtilþrif ellegar kaffihellingar.
Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafninu.
Gunni MX Mustang klikkar ekki.


Nokkrir ljósfangarar voru á staðnum.

Focke Wulf er alltaf rennileg.


Kaffihornið

Árni og Steini tóku skrens á Pup.


Þessi frumflaug í lok dags.

Þessi frumflaug líka í lok dags.


Þeir virðast vera að skemmta sér OF vel...

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafninu.
Gunni MX Mustang klikkar ekki.
Nokkrir ljósfangarar voru á staðnum.
Focke Wulf er alltaf rennileg.
Kaffihornið
Árni og Steini tóku skrens á Pup.
Þessi frumflaug í lok dags.
Þessi frumflaug líka í lok dags.
Þeir virðast vera að skemmta sér OF vel...