Síða 1 af 2

Re: Endurkoman

Póstað: 5. Ágú. 2014 20:17:18
eftir Gauinn
Undanfarna mánuði hef ég haft "Öðrum hnöppum að hneppa" ma, gera húsbílinn minn ferðafærann, og ferðast svolítið.
Nú er komið að Phönix.
Fór og sótti hann í geymsluna.
Hann er í miklu verra ástandi en mig mynnti.
Alveg tómur að innan.
Rykfallinn, límdur og ógeðslegur.
Ætli hann sé ekki ónýtur.

Ég man þó að ég átti allt inn í hann, ma, nýjann mótor, það er líka nánast það eina sem ég man, jú skrúfan var að framan.
Þetta er nú meira ástandið.Mynd



Mynd



Þetta fann ég svo.

Mynd

"As Good as It Gets" Phönix kominn saman, ég held ég hafi fundið allt, nú er bara að trimma inn og prófa.


Mynd

Re: Endurkoman

Póstað: 5. Ágú. 2014 22:41:27
eftir Þórir T
Ég sé þarna 2 folding proppa, er þetta einhvað sem þú vilt láta?

Re: Endurkoman

Póstað: 5. Ágú. 2014 22:47:46
eftir Gauinn
[quote=Þórir T]Ég sé þarna 2 folding proppa, er þetta einhvað sem þú vilt láta?[/quote]

Ég er að vonast til að koma allavega öðrum á Phönix, á Jón þetta ekki?

Re: Endurkoman

Póstað: 5. Ágú. 2014 22:51:22
eftir Sverrir
Hvaða stærð ertu að leita að Þórir? Það er líka eitthvað til í Tómó.

Re: Endurkoman

Póstað: 6. Ágú. 2014 15:08:25
eftir Þórir T
Ég er helst að leita að 9x5 amk blöðum, en ég á í pöntun 10x6 sem ég veit ekki alveg hvernig ganga..
Hef ekki farið í Tómstundahúsið enn amk, hef sent Jóni póst reyndar á facebook, en hann er trúlega í others hjá Jóni :-)

Re: Endurkoman

Póstað: 6. Ágú. 2014 15:52:31
eftir Sverrir
jvp hjá simnet punktur is nú eða hreinlega nota gömlu tæknina og hringja! :)

Re: Endurkoman

Póstað: 6. Ágú. 2014 16:19:57
eftir Þórir T
Check, Jón á póst í rafrænu pósthólfi... :-)

Re: Endurkoman

Póstað: 17. Ágú. 2014 22:35:18
eftir Agust
Selja einhverjir fuglinn Fönix hér á landi?

Re: Endurkoman

Póstað: 17. Ágú. 2014 22:36:45
eftir Sverrir
Það væri þá helst Jón.

Re: Endurkoman

Póstað: 18. Ágú. 2014 23:24:30
eftir Þórir T
Ég fékk amk Phoenix hjá Jóni í síðustu viku...