Síða 1 af 1

Re: 22.01.2007 - RCM&E með nýja vefsíðu

Póstað: 22. Jan. 2007 05:16:33
eftir Sverrir
Eftir að hafa gengið í gegnum eigendaskipti þá var frekar lítið líf yfir gömlu heimasíðunni hjá RCM&E og að lokum var henni lokað með öllu. En nú er búið að bæta úr og er nýja vefsíðan komin í loftið á gömluslóðinni, http://www.modelflying.co.uk/.

Óhætt er að segja að þetta sé stórt skref fram á við fyrir þá þar sem gamla síðan var svo sannarlega barns síns tíma og mátti muna fífil sinn fegri.

Á síðunni er hægt að skoða greinar, umsagnir og myndir en einnig er hægt að panta áskrift(döhh) og skella sér inn á umræðuhorn.