Re: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma
Póstað: 7. Ágú. 2014 00:07:02
Hin árlega Piper Cub flugkoma Péturs Hjálmarssonar fór fram á Hamranesi fyrr í kvöld í haustsumarblíðu og var múgur og margmenni mætt til að fylgjast með. En að þessu sinni voru 8 Cub-ar á svæðinu, allt frá sést varla skala og upp í hálf skala flugmódel. Böðvar mætti með sinn gamla góða sem fagnar 40 ára afmæli á árinu en einnig leyndust margir aðrir höfðingjar í hópnum. Ég lét jarðbundnar myndir duga að þessu sinni en Guðni Sig. var með linsuna á lofti og ætlar að leyfa okkur að njóta þeirra mynda á næstunni.
Aldeilis hellingur af Cub!
40 ára meistari... nei flugmódelið ekki Böðvar.
Þeir eru ekki bara til gulir!
Skrautlegur og á flotum.
Litla „barnið“ hans Gunna.
Hvað eru allir að horfa á?
Aha!
Flugmódelin
Lítill málari.
Sú minnsta.
Flugmódel og eigendur þeirra.
Tveir höfðingjar.
Three amigos og einn á Spáni!

Aldeilis hellingur af Cub!

40 ára meistari... nei flugmódelið ekki Böðvar.

Þeir eru ekki bara til gulir!

Skrautlegur og á flotum.

Litla „barnið“ hans Gunna.

Hvað eru allir að horfa á?

Aha!

Flugmódelin

Lítill málari.

Sú minnsta.

Flugmódel og eigendur þeirra.

Tveir höfðingjar.

Three amigos og einn á Spáni!
