Síða 1 af 1
Re: Eyrabakkaflugvöllur - 6.ágúst 2014 - Smástund
Póstað: 7. Ágú. 2014 09:17:52
eftir Þórir T
Re: Eyrabakkaflugvöllur - 6.ágúst 2014 - Smástund
Póstað: 7. Ágú. 2014 10:16:39
eftir Sverrir
Flott vídeó! Gaman að sjá aftur efni frá Smástund, hef saknað þess. Annars er búið að vera nóg líf fyrir austan upp á síðkastið, hvort heldur sem er í inniflugi eða útiflugi og verður gaman að fá að sjá meira.
Hér er smá þráður um
birtingu á YT og öðrum vídeóum.
Re: Eyrabakkaflugvöllur - 6.ágúst 2014 - Smástund
Póstað: 7. Ágú. 2014 11:15:30
eftir Þórir T
Já það er búið að vera mikið líf hjá okkur, sérstaklega síðasta árið. Inniflugið gekk stórvel og stefnir í annan vetur. Verið er að skoða fleiri spennandi hluti sem verða kynntir hér þegar þeir eru í hendi.
Var að bjástra við YT smá-stund, reyndi ýmsar útgáfur en ekki þá réttur

Re: Eyrabakkaflugvöllur - 6.ágúst 2014 - Smástund
Póstað: 10. Ágú. 2014 21:26:03
eftir Gaui K
Bara með flottara myndefni sem ég hef séð !...........
lengi allavega