Síða 1 af 3

Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 10. Ágú. 2014 20:05:14
eftir Sverrir
Flugkoma FMFA var haldin á Melgerðismelum þann 9.ágúst og stóð yfir frá kl.9 til 18. Óvenju fámennt var í ár og spurning hvort menn hafi látið veðurspánna á sig fá eða bara hreinlega haft öðrum hnöppum að hneppa. Það breytir því ekki að þeir flugmódelmenn sem á svæðið mættu fengu fínasta flugveður, vöfflur, pylsur og alls konar gúmmelaði ásamt því sem flug var stundað daginn út og inn.

Jón V.P. mætti á svæðið og seldi áhugasömum módeldót gegn vægu gjaldi og þó nokkrir nýttu sér það.

Talsvert rennirí var af gestum á svæðið og höfðu þeir gaman af því sem fyrir augu bar! Arngrímur leit í heimsókn á Super Cub og Beaver og vakti það talsverða lukku hjá viðstöddum. Þegar klukkan fór að nálgast fimm þá sá náttúran ástæðu til að skola mesta rykið af mönnum með nokkrum dropum svo menn létu þetta gott heita og fóru að pakka saman.

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndsafninu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 10. Ágú. 2014 20:05:59
eftir Messarinn
Flugkoman tókst með ágætum. Takk fyrir mig
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Kveðja Messarinn

Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 11. Ágú. 2014 14:35:19
eftir Sverrir
Hér er vídeó sem tekið var upp á svifflugunni hans Steina í einu flugtoginu.


Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 11. Ágú. 2014 16:38:58
eftir Gauinn
[quote=Sverrir]Hér er vídeó sem tekið var upp á svifflugunni hans Steina í einu flugtoginu.

https://www.youtube.com/watch?v=-Ccl0ZJvjdI[/quote]þetta er flott!
Skemmtilegt sjónarhorn og alveg ótrúlegt hvað fjallahringurinn kemur vel út lang oftast, þe, hlutfall skýja í myndinni er passlegt, svo eru hægri beygjurnar perlur.

Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 11. Ágú. 2014 21:44:57
eftir lulli
Þetta er fallegt!

Vifið Birgitta var í stuði á myndavélinni sinni,,, fyrsta vers,,,

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 11. Ágú. 2014 22:20:55
eftir lulli
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Skvísupós :cool: #at#flylowicelandbutterflyclub# :P
Mynd
Mynd

Kv.Tjaldbúarnir Lúlli og Birgitta

Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 11. Ágú. 2014 23:32:34
eftir Haraldur
Er ekki alltaf hægt að bæta við myndum?

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 11. Ágú. 2014 23:44:49
eftir Sverrir
[quote=Haraldur]Er ekki alltaf hægt að bæta við myndum?[/quote]

Ójú! :)

Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 12. Ágú. 2014 16:31:02
eftir Sverrir
Futura tók líka smá flug yfir Melunum með myndavél.


Re: Melgerðismelar - 9.ágúst 2014 - Flugkoma FMFA

Póstað: 13. Ágú. 2014 20:41:23
eftir Pétur Hjálmars
Flottar myndir.

Þotudeildin hefur greinilega staðið sig vel,
ásamt öllum öðrum að sjálfsögðu.
Gat ekki komist í ár.
Ég læt mig ekki vanta næst, 2015 (vona ég).