Síða 1 af 1

Re: Hamranes flugvöllur lokaður vegna framkvæmda

Póstað: 11. Ágú. 2014 19:51:27
eftir zolo
Flugvölurinn að Hamranesi verður lokaður á morgun þriðjudag frá 17.00, vegna framkvæmda.
Það var kanntskorið meðfram brautinni í morgun og á morgun kemur grafa og skefur grasið ofanaf.

Það vantar mannskap út á völl á morgun, gott væri ef menn láti vita af sér.

Á einhver stóra kerru? Og getur komið með hana út á völl.

Re: Hamranes flugvöllur lokaður vegna framkvæmda

Póstað: 11. Ágú. 2014 21:13:00
eftir arni
Bjarni ég get komið kl.18.00.
Kveðja Árni F.

Re: Hamranes flugvöllur lokaður vegna framkvæmda

Póstað: 12. Ágú. 2014 07:34:33
eftir Elson
Ég mæti

Re: Hamranes flugvöllur lokaður vegna framkvæmda

Póstað: 12. Ágú. 2014 13:16:19
eftir zolo
Koma svo strákar. Sýna smá samstöðu og mæta út á völl!!!!
Á virkilega enginn eða getur fengið lánaðan kerru?

Re: Hamranes flugvöllur lokaður vegna framkvæmda

Póstað: 12. Ágú. 2014 13:44:03
eftir Gauinn
Það er hægt að fljúga núna, við vorum fimm þegar mest var.
Þið eruð þó ekki að láta vinnuna tefja fyrir fluginu?

Re: Hamranes flugvöllur lokaður vegna framkvæmda

Póstað: 12. Ágú. 2014 14:37:45
eftir zolo
Það væri gott ef þessir 5 láti sjá sig í kvöld.