Re: Svifflugmótið á Völlum
Póstað: 25. Sep. 2014 01:29:00
Hér er smá vídeó gullmoli tekið upp á síðustu öld á VHS afsakið gæðin. Meðal annars kom Rafn Thorarensen með nýja Tragi 600 svifflugu á svifflugmótið á Völlum, og sýndi okkur aðeins búnaðinn í henni.