Síða 1 af 2

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 29. Jan. 2007 23:03:19
eftir Gaui
Hér eru nokkrar myndir af smíðaverkefni sem Birgir Sigurðsson og Jón V Pétursson eru að setja saman. Þetta er DC4 farþegaflugvél og hún verður stór.

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 29. Jan. 2007 23:13:36
eftir Sverrir
Einnig má sjá myndir í Myndasafni Fréttavefsins af þessum risa, takið líka eftir hjólastellinu.

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 29. Jan. 2007 23:34:36
eftir Þórir T
Hvur grefillinn, ég hélt að svona lagað gerðið bara í útlöndum!!

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 30. Jan. 2007 09:10:49
eftir Messarinn
Baráttu kveðjur til Bigga og Jóns,ég vona að test flugið verði á Melgerðismelum ;););););
Mynd

Hérna er mynd af DC4. En hvernig verður lita samsettningin á DC4 vélinni ykkar?
Kv Gummi

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 30. Jan. 2007 11:44:00
eftir Sverrir
Þangað til það kemur í ljós þá eru hérna myndir af nokkrum klassískum samsetningum.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 30. Jan. 2007 14:54:38
eftir Messarinn
Flott það er margt um að velja auðvitað.
Næsta spurning er hvaða mótorar fara svo í fjarkan??
;););););

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 30. Jan. 2007 22:06:23
eftir Gaui K
Já´!
Maður verður nú bara orðlaus og gerst það nú ekki oft.:d
Þessu verður maður að fylgjast með.
Gaui K.

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 29. Mar. 2009 21:54:25
eftir Agust

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 29. Mar. 2009 22:09:13
eftir Sverrir
Glæsilegt!

Re: Birgir og Jón smíða DC4

Póstað: 29. Mar. 2009 22:22:49
eftir Eysteinn
Svona leit þetta út hjá þeim í lok Janúar: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2419
Kveðja,
Eysteinn