Afpd

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Afpd

Póstur eftir Agust »

Ég ætla að prófa að setja inn nokkrar myndir úr AFPD (Aerofly Professional Deluxe) hér fyrir neðan. Myndirnar eru af módelum sem ég var að sækja á http://www.docinsane.com og prufufljúga í morgun. Ég tók "PrintScreen" af skjánum og klippti til í Photoshop. Ótrúlegir flugeiginleikar! Sjá videó á http://www.docinsane.com


Mynd
Votec-322


Mynd

Takið eftir servóunum, spennujafnaranum og fleiri græjum inni í módelinu!
Ótrúleg smáatriði. Takið eftir plastvafningnum um leiðslurnar, vængfestiboltum, o.fl. !


Mynd

Nærmynd af innvolsinu.


Mynd

YAK-54
Flugmaðurinn (stelpa) getur opnað og lokað glerhjálminum (kanópíunni) og hreyfir höfuð og hendur með hliðarstýri og hallastýri.


Mynd

Ekki vantar græjurnar hér! Takið eftir stutta pilsinu, fótleggjunum og .....



P.S. Ég setti þessar myndir inn með því að vísa í þær þar sem þær eru á öðrum vefþjóni með því að nota Mynd
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11479
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Afpd

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegar myndir.

Myndi samt ekki fljúga módelinu fyrr en þú ert búinn að tengja leiðslurnar út í vænginn ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Afpd

Póstur eftir Agust »

Ég hef sem sagt verið að fljúga með hallastýrum á vinstri væng aðeins í morgun? Makalaust gott módel. Ekki varð ég var við þetta!
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara