Síða 1 af 1
Re: 2,3,4,5mm krossviður
Póstað: 31. Okt. 2014 11:12:21
eftir hrafnkell
Hvar er hægt að fá stórar plötur af svona þunnum krossviði? Ég veit af handverkshúsinu, en þar fékk ég pínulitla plötu á tæplega 3000kr. Mig vantar nokkrar stórar plötur af þessu. Eru útlönd eina vitið kannski?
Re: 2,3,4,5mm krossviður
Póstað: 31. Okt. 2014 13:24:19
eftir Gaui
Ég hef verslað við Jón V Pétursson.
Annar er Tómstundahúsið með eitthvað úrval (eða voru með)

Re: 2,3,4,5mm krossviður
Póstað: 2. Nóv. 2014 20:56:06
eftir hrafnkell
Jón V Pétursson? Hver er það? Ég er alveg lost
