Síða 1 af 3
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 26. Nóv. 2014 20:20:54
eftir Agust
Mogginn í dag: "
Drónar flækjast fyrir flugi"
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/1 ... rir_flugi/
Hvernig er það annars, voru menn ekki með í smíðum reglur um módelflug sem mætti vísa á ef einhver bendir á okkur?
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 26. Nóv. 2014 20:32:48
eftir Agust
New Danish UAS Report: Denmark could be a forefront nation in Europe
http://www.suasnews.com/2014/08/30632/n ... in-europe/
UAS DENMARK
http://www.uasdenmark.dk/
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 26. Nóv. 2014 21:56:20
eftir Agust
Red Tape: Leaked FAA Drone Regulations Fly in the Face of Science, Economy - See more at:
http://www.dailytech.com/Red+Tape+Leak ... YFQn1.dpuf
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 26. Nóv. 2014 22:37:01
eftir SiggiSIg
Skynsamlegt og einfalt eða hvað?
"At the end of November 2014, Transport Canada will introduce new requirements for UAVs used for work. Specifically, a Special Flight Operations Certificate will no longer be required for UAVs under 2 kilograms and for certain operations involving UAVs under 25 kilograms."
http://www.tc.gc.ca/eng/civilaviation/s ... v-2265.htm
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 27. Nóv. 2014 13:20:04
eftir Agust
Sigurður:
Mér finnst þetta vera einfalt og auðskilið hjá Kanadamönnum.
Vonandi fara menn ekki að setja flóknar og torskildar reglur hér á landi.
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 28. Nóv. 2014 15:43:59
eftir Ingþór
Það var mjög áhugaverð kynning og umræða um dróna á flugöryggisfundi Flugmálafélagsins sem haldin var hjá Samgöngustofu í gær. Reglugerðin virðist á lokametrunum og fer þá til umsagnar hjá útvöldum álitsgjöfum.
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 28. Nóv. 2014 18:51:50
eftir Agust
Erum við nokkuð að sigla sofandi að feigðarósi?
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 28. Nóv. 2014 19:08:42
eftir Sverrir
Lítið sem við getum gert fyrr en reglugerðin fer til umsagnar.
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 29. Nóv. 2014 06:29:34
eftir SiggiSIg
Re: Mogginn "Drónar flækjast fyrir flugi"
Póstað: 29. Nóv. 2014 06:49:30
eftir SiggiSIg
[quote=Ingþór]Það var mjög áhugaverð kynning og umræða um dróna á flugöryggisfundi Flugmálafélagsins sem haldin var hjá Samgöngustofu í gær. Reglugerðin virðist á lokametrunum og fer þá til umsagnar hjá útvöldum álitsgjöfum.[/quote]
Hverjir ( hagsmunaaðilar ?) hafa komið að gerð reglugerðar um dróna og
hverjir ( útvaldir álitsgjafar ) munu fá að gera athugasemdir ?
Fréttaflutningur af þessu máli ( drónar og hættur ) hefur væga sagt verið einhliða.
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/1 ... rir_flugi/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... otryggdir/
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... ronaflugi/
http://www.frettatiminn.is/frettir/thor ... aed_drona/
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... starfsemi/
Kveðja Siggi Sig.
PS
Var einhver á þessum fundi ?
http://www.vfi.is/vidburdir/2014/11/06/eventnr/757